fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í kvöld – Jón Dagur og Alfreð á bekkinn – Orri byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið sitt hjá Íslandi fyrir leikinn gegn Bosníu í undankeppni HM sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli.

Willum Þór Willumsson kemur inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Lúxemborg.

Hörður Björgvin Magnússon tekur út leikbann og kemur Hjörtur Hermansson inn fyrir hann.

Alfreð Finnbogason, Jón Dagur Þorsteinsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal fara allir á bekkinn en inn koma Alfons Sampsted, Mikael Neville Anderson og Orri Steinn Óskarsson.

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermansson
Kolbeinn Birgir Finsson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Mikael Neville

Hákon Arnar Haraldsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“