fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ísak Bergmann telur litla bróður sinn hafa valið rétt – „Ég held að þetta sé fullkomið skref“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingi Jóhannesson, 16 ára gamall leikmaður ÍA, er á leið til Nordsjælland í Danmörku í sumar.

Daníel er gríðarlega efnilegur og hefur þegar komið við sögu með ÍA í Lengjudeildinni í sumar. Hann er bróðir Ísaks Bergmann Jóhannessonar, sem er á mála hjá FC Kaupmannahöfn, en faðir þeirra er Jóhannes Karl Guðjónsson. Daníel er miðjumaður líkt og faðir sinn og bróðir.

„Ég held að það sé mjög gott skref, ég held að Nordsjælland sé perfect klúbbur fyrir ungan leikmann til að bæta sig,“ segir Ísak Bergmann í samtali við 433.is.

Ísak Bergmann er búsettur í Kaupmannahöfn en skoðar aðra kosti eftir lítinn spilatíma á þessu tímabili, verði hann áfram hjá FCK munu þeir bræður búa í sömu borginni.

„Þeir búa til ógeðslega góða leikmenn sem fara út í heim og gera það gott, ég held að þetta sé fullkomið skref,“
segir Ísak um ákvörðun litla bróðurs.

Viðtalið við Ísak er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
Hide picture