fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ísak Bergmann telur litla bróður sinn hafa valið rétt – „Ég held að þetta sé fullkomið skref“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingi Jóhannesson, 16 ára gamall leikmaður ÍA, er á leið til Nordsjælland í Danmörku í sumar.

Daníel er gríðarlega efnilegur og hefur þegar komið við sögu með ÍA í Lengjudeildinni í sumar. Hann er bróðir Ísaks Bergmann Jóhannessonar, sem er á mála hjá FC Kaupmannahöfn, en faðir þeirra er Jóhannes Karl Guðjónsson. Daníel er miðjumaður líkt og faðir sinn og bróðir.

„Ég held að það sé mjög gott skref, ég held að Nordsjælland sé perfect klúbbur fyrir ungan leikmann til að bæta sig,“ segir Ísak Bergmann í samtali við 433.is.

Ísak Bergmann er búsettur í Kaupmannahöfn en skoðar aðra kosti eftir lítinn spilatíma á þessu tímabili, verði hann áfram hjá FCK munu þeir bræður búa í sömu borginni.

„Þeir búa til ógeðslega góða leikmenn sem fara út í heim og gera það gott, ég held að þetta sé fullkomið skref,“
segir Ísak um ákvörðun litla bróðurs.

Viðtalið við Ísak er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
Hide picture