fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 08:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Taylor, dómari í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrradag á milli Roma og Sevilla, mætti bálreiðum stuðningsmönnum fyrrnefnda liðsins á flugvellinum í Búdapest í gær.

Taylor var á leið heim aftur en leikurinn fór fram í Búdapest. Sevilla vann í vítaspyrnukeppni og var Jose Mourinho, stjóri Roma, brjálaður út í Taylor eftir leik. Portúgalinn beið eftir honum í bílakjallaranum og lét hann heyra það.

Mourinho var ekki sá eini sem gerði það, en í gær birtist myndband af stuðningsmönnum Roma áreita Taylor og fjölskyldu hans á flugvellinum.

Fleiri myndbönd hafa nú komið fram á sjónarsviðið. Þar má sjá Taylor og fjölskyldu hans reyna að komast undan skrílnum í öruggt herbergi á flugvellinum.

Stól var meðal annars kastað í átt að fjölskyldunni.

Dómarasamtökin á Englandi fordæma hegðun stuðningsmannanna og standa auðvitað með Taylor.

Hér að neðan má sjá nýjustu myndböndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum