fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Almenn miðasala hefst á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A-landslið karla spilar tvo heimaleiki í júní. Fyrri leikurinn er gegn Slóvakíu þann 17. júní klukkan 18:45 og sá seinni á móti Portúgal þann 20. Júní klukkan 18:45.

Almenn miðasala á leikinn gegn Slóvakíu hefst í hádeginu á morgun

Almenn miðasala á leikinn gegn Portúgal hefst á sama tíma þann 6. Júní.

Miðasala fer fram á tix.is

Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2024 þar sem Ísland situr í 4. sæti í sínum riðli eftir tap gegn Bosníu-Hersegóvínu og stórsigur gegn Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð