fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Almenn miðasala hefst á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A-landslið karla spilar tvo heimaleiki í júní. Fyrri leikurinn er gegn Slóvakíu þann 17. júní klukkan 18:45 og sá seinni á móti Portúgal þann 20. Júní klukkan 18:45.

Almenn miðasala á leikinn gegn Slóvakíu hefst í hádeginu á morgun

Almenn miðasala á leikinn gegn Portúgal hefst á sama tíma þann 6. Júní.

Miðasala fer fram á tix.is

Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2024 þar sem Ísland situr í 4. sæti í sínum riðli eftir tap gegn Bosníu-Hersegóvínu og stórsigur gegn Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina