fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

James Rodriguez leitar sér að liði í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 16:23

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez hefur ekki sungið sitt síðasta í boltanum og leitar sér að nýju liði í Evrópu.

Hinn 31 árs gamli Rodriguez er samningslaus, en hann var síðast á mála hjá Olympiacos.

Kólumbíumaðurinn hefur auðvitað leikið með liðum á borð við Real Madrid, Bayern Munchen og Monaco.

„Mig langar að vera áfram í Evrópu,“ sagði hann í nýju viðtali.

Rodriguez var hjá Everton en stoppaði stutt við í Katar áður en hann hélt til Olympiacos.

„Mig langar að spila á þriggja daga fresti því mér líður mjög vel líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás