fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 15:11

Zlatan Ibrahimovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir að félagið hafi aðeins samið við sex heimsklassa leikmenn síðan Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið 2013.

Ferguson er sigursælasti stjóri í sögu félagsins og vann lengi með Neville sem spilaði í hægri bakverði.

Man Utd hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan Skotinn lét af störfum en virðist nú loksins vera á uppleið.

Erik ten Hag er við stjórnvölin hjá félaginu og er hann með fimm heimsklassa leikmenn í sínum röðum að sögn Neville.

Aðeins einn ‘heimsklassa’ leikmaður var fenginn til Man Utd síðan 2013 sem vinnur ekki með Ten Hag að söghn Neville og er það sænska goðsögnin Zlatan Ibrahimovic.

Neville er þó á því máli að Casemiro, Bruno Fernandes, Christian Eriksen, Raphael Varane og Lisandro Martinez séu allir í heimsklassa en þeir spila fyrir félagið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot