fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mætti á rándýra bílnum og fékk gríðarlega athygli eftir kvöldmat – Aðeins tíu til í heiminum

433
Laugardaginn 1. apríl 2023 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu, er staddur á Spáni þessa stundina, i höfuðborginni Madríd.

Ronaldo var nýlega í landsleikjaverkefni með Portúgal og kíkti til Madríd þar sem hann gerði garðinn frægan sem leikmaður.

Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og er gríðarlega vinsæll á meðal fólks í borginni.

Það sást er Ronaldo fór út að borða með kærustu sinni, Georgina Rodriguez, en gríðarlega margar myndavélar fóru á loft.

Ronaldo keyrði lúxusbifreið sína ‘supercharged Bugatti’ en aðeins tíu eintök eru til í öllum heiminum.

Portúgalinn hafði lítinn tíma fyrir aðdáendur en eins og má sjá hér fyrir neðan þá vantaði ekki upp á athyglina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Alber Muncha (@alberam17)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna