fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Segist bara eiga fimm vini og kallar sjálfan sig vinsælan lúða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies bakvörður FC Bayern segir líf atvinnumanns í knattspyrnu oft einmana og kallar sjálfan sig vinsælan lúða.

Davies sem er einn af betri bakvörðum fótboltans kemur frá Kanada og segist eiga fáa vini til að eyða tíma með.

„Lífið sem atvinnumaður í fótbolta er auðvitað mjög fínt, þú getur slakað á og notið lífsins. En eftir æfingar er ekkert að gera,“ segir Davies.

Fjölskylda Davies býr ekki í Þýskalandi og unnusta hans er ekki heldur búsett í landinu.

„Fjölskylda mín er ekki hérna og ekki kærasta mín sem býr ekki með mér. Ég er bara einn.“

„Þetta er stundum erfitt að hafa engan og sérstaklega þegar allir vinir þínir eru í vinnu. Ég á kannski fimm vini.“

„Ég er vinsæll lúði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea staðfestir komu Pochettino

Chelsea staðfestir komu Pochettino