fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak í gær Antonio Conte úr starfi sínu sem stjóra liðsins. Liðið skoðar nú hvaða mann skal ráða í hans starf.

Christian Stellini sem var aðstoðarmaður Conte mun stýra Tottenham út tímabilið.

Julian Nagelsmann og Mauricio Pochettino eru líklegastir til að taka við liðinu samkvæmt veðbönkum.

Nagelsmann var rekinn úr starfi sínu hjá Bayern um helgina og er sagður hafa áhuga á að taka við. Pochettino var rekinn frá PSG síðasta sumar og hefur áhuga á starfinu.

Pochettino var áður stjóri Tottenham og var vel liðinn hjá félaginu. Samanburður á þeim er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot