fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak í gær Antonio Conte úr starfi sínu sem stjóra liðsins. Liðið skoðar nú hvaða mann skal ráða í hans starf.

Christian Stellini sem var aðstoðarmaður Conte mun stýra Tottenham út tímabilið.

Julian Nagelsmann og Mauricio Pochettino eru líklegastir til að taka við liðinu samkvæmt veðbönkum.

Nagelsmann var rekinn úr starfi sínu hjá Bayern um helgina og er sagður hafa áhuga á að taka við. Pochettino var rekinn frá PSG síðasta sumar og hefur áhuga á starfinu.

Pochettino var áður stjóri Tottenham og var vel liðinn hjá félaginu. Samanburður á þeim er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári