fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Haaland skoraði fimm og skaut City áfram – Inter áfram eftir markalaust jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fór á kostum þegar liðið vann 7-0 sigur á RB Leipzig í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik en eitt af mörkunum kom af vítapunktinum.

Ilkay Gundogan kom City í 4-0 áður en Haaland bætti við tveimur mörkum og skoraði þar með mörkin fimm. Það var svo Kevin de Bruyne sem bætti við sjöunda markinu með geggjuðu skoti.

City vinnur einvígið 8-1 og er komið í átta liða úrslit. Þangað er einnig Inter komið eftir markalaust jafntefli í Portúgal.

Inter vann fyrri leikinn gegn Porto 1-0 og er því komið áfram í pottinn en dregið er í átta liða úrslit á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?