fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Haaland skoraði fimm og skaut City áfram – Inter áfram eftir markalaust jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fór á kostum þegar liðið vann 7-0 sigur á RB Leipzig í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik en eitt af mörkunum kom af vítapunktinum.

Ilkay Gundogan kom City í 4-0 áður en Haaland bætti við tveimur mörkum og skoraði þar með mörkin fimm. Það var svo Kevin de Bruyne sem bætti við sjöunda markinu með geggjuðu skoti.

City vinnur einvígið 8-1 og er komið í átta liða úrslit. Þangað er einnig Inter komið eftir markalaust jafntefli í Portúgal.

Inter vann fyrri leikinn gegn Porto 1-0 og er því komið áfram í pottinn en dregið er í átta liða úrslit á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“