fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er þetta nýja kærastan eftir stormasaman skilnað? – Hann neitar öllu

433
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska fyrirsætan og sálfræðingurinn Rocio Galera heldur því fram að hún eigi í samskiptum við knattspyrnumanninn Mauro Icardi.

Icardi hætti endanlega með fyrrum eiginkonu sinni Wöndu Icardi í fyrra. Eftir stormasamt samband, þar sem þau hættu saman og byrjuðu aftur saman á ný, var sambandinu slitið í fyrra.

Þau höfðu verið saman síðan 2014 og eiga tvö börn.

Icardi er nú á mála hjá Galatasaray á láni frá Paris Saint-Germain.

Galera deildi skilaboðum þeirra á milli. Hún segir samtalið hafa hafist eftir að hann setti ‘like’ við mynd af henni.

Þá spurði Galera Icardi hvort að hann stjórnaði samfélagsmiðlum sínum sjálfur.

„Þetta er ég. Enginn sér um þetta fyrir mig,“ á Icardi að hafa svarað.

„Ég er í Istanbúl og hef áhuga. Ég er flókinn. Það eina sem ég bið um er næði,“ á hann einnig að hafa sent.

Þetta virti Galera ekki og birti skilaboðin.

Icardi hefur hins vegar neitað að hann hafi rætt við Galera með færslu á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki