fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Juventus vann öruggan sigur á Salernitana

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus heimsótti Salernitana í Serie A í dag og vann þægilegan sigur.

Fimmtán stig voru dregin af Juventus á dögunum og því enn mikilvægara en áður að vinna alla leiki.

Dusan Vlahovic kom þeim yfir á 26. mínútu í dag. Filip Kostic bætti við marki skömmu fyrir hálfleik.

Vlahovic innsiglaði 0-3 sigur Juventus með sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks.

Úrslitin þýða að Juventus er í tíunda sæti deildarinnar, 13 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Salernitana er í sextánda sæti með 21 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“