fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Juventus vann öruggan sigur á Salernitana

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus heimsótti Salernitana í Serie A í dag og vann þægilegan sigur.

Fimmtán stig voru dregin af Juventus á dögunum og því enn mikilvægara en áður að vinna alla leiki.

Dusan Vlahovic kom þeim yfir á 26. mínútu í dag. Filip Kostic bætti við marki skömmu fyrir hálfleik.

Vlahovic innsiglaði 0-3 sigur Juventus með sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks.

Úrslitin þýða að Juventus er í tíunda sæti deildarinnar, 13 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Salernitana er í sextánda sæti með 21 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að faðir sinn hafi fallið frá í vikunni

Staðfestir að faðir sinn hafi fallið frá í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange landaði nýju starfi

Stóri Ange landaði nýju starfi
433Sport
Í gær

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Í gær

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“