fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Juventus vann öruggan sigur á Salernitana

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus heimsótti Salernitana í Serie A í dag og vann þægilegan sigur.

Fimmtán stig voru dregin af Juventus á dögunum og því enn mikilvægara en áður að vinna alla leiki.

Dusan Vlahovic kom þeim yfir á 26. mínútu í dag. Filip Kostic bætti við marki skömmu fyrir hálfleik.

Vlahovic innsiglaði 0-3 sigur Juventus með sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks.

Úrslitin þýða að Juventus er í tíunda sæti deildarinnar, 13 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Salernitana er í sextánda sæti með 21 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr fatnaður stórliðsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndirnar

Nýr fatnaður stórliðsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea stórhuga og vilja reyna að kaupa Bellingham í sumar

Chelsea stórhuga og vilja reyna að kaupa Bellingham í sumar
433Sport
Í gær

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Í gær

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar
433Sport
Í gær

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“