fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Arteta og Rashford voru bestir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 12:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Rashford var frábær fyrir United í janúar og skoraði þrjú mörk.

Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Rashford hlýtur verðlaunin. Það gerði hann einnig í janúar.

Mikel Arteta var þá valinn stjóri mánaðarins.

Lærisveinar hans í Arsenal töpuðu ekki leik í mánuðinum og eru með góða stöðu á toppi deildarinnar.

Þetta er í þriðja sinn sem Arteta hlýtur nafnbótina á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins