fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Katararnir hóta Glazer fjölskyldunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 09:30

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Jassim frá Katar hefur hótað Glazer fjölskyldunni að ef hann fær ekki að kaupa allt félagið þá gangi hann burt frá borðinu.

Glazer fjölskyldan er nefnilega byrjuð að skoða það að selja aðeins minnihluta í félaginu frekar en allt félagið.

Sheikh Jassim ásamt fleiri aðilum hafa gert tilboð í allt félagið en CBS segir ekkert tilboðið vera í kringum 5 milljarða punda sem er verðmiðinn sem Glazer vill fá.

Frekari viðræður eru í gangi en Sheikh Jassim gæti hækkað tilboð sitt ef hann ætlar sér að fá allt félagið.

Búist er við að viðræður um þetta haldi áfram í mars og að niðurstaða ætti að fást í málið í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem margir hafa beðið eftir – Loksins komið á hreint

Sjáðu myndbandið sem margir hafa beðið eftir – Loksins komið á hreint
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum
433Sport
Í gær

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast
433Sport
Í gær

Íslendingar hluti af byltingarkenndri nýjung í Kaupmannahöfn

Íslendingar hluti af byltingarkenndri nýjung í Kaupmannahöfn