fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Vonar að Alfreð geti framkvæmt kraftaverk

433
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og þar var farið yfir víðan völl í íþróttaheiminum.

Alfreð Finnbogason var á skotskónum með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Alfreð hefur þá skorað í átta mismunandi löndum hvað deildarkeppni varðar og er því jafn Eiði Smára Guðjohnsen og Viðari Erni Kjartanssyni í þeirri tölfræði.

„Gleðilegt að fá Alfreð til baka eftir meiðsla tímabil. Hann hefur verið frá í nokkra mánuði en mætir nú og skorar. Bara vonandi að hann geti gert eitthvað kraftaverk þarna hjá Lyngby. Þeir eru auðvitað neðstir í deildinni og þurfa að fá hann í gang. Vonandi dettur hann í gírinn, til að mynda með komandi landsliðsverkefni til hliðsjónar, við þurfum heldur betur á hans mörkum að halda.“

Guðlaugur er ánægður með Alfreð.

„Hann er frábær leikmaður sem hefur aldrei gleymt rótum sínum. Hann hefur alltaf sinnt ungviðinu og Grafarvogi, mér finnst það aðdáunarvert.“

Nánari umræðu um Alfreð Finnbogason má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
Hide picture