fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband: Yfir 40 manns réðust á hann fyrir klæðaburðinn – Sýnir sár sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Bayern Munchen komst í hann krappan á leik liðsins við Paris Saint-Germain á þriðjudag.

Hann þóttist vera stuðningsmaður PSG og sat með hörðustu stuðningsmönnum liðsins í stúkuni.

Svo fór hann hins vegar úr peysunni sinni og undir var treyja Bayern Munchen.

Þetta fór alls ekki vel í gallharða stuðningsmenn PSG og segir stuðningsmaðurinn að yfir 40 manns hafi ráðist á sig. Treyja hans hafi þá verið rifin. Öryggisverðir hjálpuðu honum burt.

Stuðningsmaðurinn viðurkennir að þetta hafi verið mistök hjá sér og segist ekki ætla gera neitt þessu líkt aftur.

Þess má geta að Bayern Munchen vann leikinn 0-1. Kingsley Coman skoraði markið. Um fyrri leik liðanna var að ræða en sá síðari fer fram í Munchen eftir tæpar þrjár vikur.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu sem stuðningsmaðurinn sem um ræðir birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið