fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gjörningur Onana fór framhjá mörgum í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Manchester United hafa mjög gaman að því sem markvörður liðsins, Andre Onana, gerði áður en liðinu var dæmt víti gegn Chelsea.

United vann leik liðanna 2-1 á miðvikudag en liðið hefði getað skorað snemma leiks þegar það fékk vítaspyrnu. Bruno Fernandes klikkaði hins vegar á því.

Vítið var dæmt eftir skoðun í VAR en Enzo Fernandez hafði brotið á Antony.

Onana fylgdist vel með skjánum ásamt dómara leiksins og var alveg viss um að vítið yrði dæmt.

Setti hann þumalinn á loft svo allir gátu séð til að sýna það.

Stuðningsmenn höfðu mjög gaman að, en myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“