Alexis Mac Allister skoraði stórbrotið mark fyrir Liverpool í dag sem mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni.
Mac Allister kom til Liverpool í sumar en hann var að skora fyrsta mark sitt fyrir félagið.
Argentínumaðurinn skoraði með stórkostlegu skoti langt fyrir utan teig í 4-3 sigri heimamanna.
Markið má sjá hér.
This Mcallister goal though, Argentines and scoring bangers 😭pic.twitter.com/ZanRJGuXPU
— Xabhi ✪ (@FCB_Lad_) December 3, 2023