fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Pochettino segir að gagnrýnin sé ósanngjörn – ,,Fékk engan tíma til að hvíla sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 10:00

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo, leikmaður Chelsea, hefur fengið þónokkra gagnrýni eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Caicedo var mjög eftirsóttur í sumarglugganum en hann var mjög öflugur fyrir Brighton síðasta vetur og kostaði að lokum 115 milljónir punda.

Hingað til hefur Caicedo ekki verið of sannfærandi og eru einhverjir byrjaðir að efast um hans gæði og hvort hann sé nógu góður til að spila fyrir topplið á Englandi.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að það sé ósanngjarnt að gagnrýna frammistöðu Caicedo hingað til og hefur sjálfur enn fulla trú á hæfileikum leikmannsins.

,,Hann kom til okkar þegar við vorum nú þegar að spila leiki í ensku úrvalsdeildinni og spilaði ekkert á undirbúningstímabilinu,“ sagði Pochettino.

,,Hann meiddist svo með landsliðinu og fékk engan tíma til að hvíla sig eða ná sér að fullu. Nú getur hann einbeitt sér alveg að Chelsea í nokkra mánuði, það er ósanngjarnt að bera hann saman við hvernig hann var á síðasta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar