fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Messi fær vin sinn loks til sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez er á leið til Inter Miami í Bandaríkjunum. Þetta hefur legið í loftinu og segir Fabrizio Romano í dag að skiptin séu við það að ganga í gegn.

Suarez, sem er 36 ára gamall, var síðast hjá Gremio og kemur á frjálsri sölu til Inter Miami.

Félagið er í eigu David Beckham og með því spilar Lionel Messi.

Suarez og Messi fagna marki.

Messi og Suarez eru miklir mátar en þeir léku saman með Barcelona í sex ár.

Fleiri fyrrum liðsfélagar Suarez frá tímanum hjá Barcelona eru einnig á mála hjá Inter Miami, þeir Jordi Alba og Sergio Busquets.

Suarez skrifar undir eins árs samning í Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það