fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Vill ekki sjá Rashford þessa stundina og myndi frekar taka Havertz

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 14:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum landsliðsmaður Englands, myndi frekar kaupa Kai Havertz en Marcus Rashford í sitt lið, ef hann væri við stjórnvölin hjá félagi.

Bent segir sjálfur frá þessu en Rashford er leikmaður Manchester United og er Havertz á mála hjá Arsenal.

Báðir leikmenn hafa átt nokkuð erfitt uppdráttar á tímabilinu en Havertz hefur þó skorað tvö mörk í síðustu tveimur leikjum sínum.

Rashford var ansi góður fyrir Man Utd á síðustu leiktíð en hefur ekki náð sömu hæðum í vetur.

,,Í dag? Miðað við það sem Mikel Arteta vill gera þá já, gefðu mér Havertz,“ sagði Bent í samtali við TalkSport.

,,Ég vil ekki sjá Rashford þessa stundina, ég veit ekki hvað ég fæ úr þeim leikmanni. Ég myndi alltaf velja Havertz frekar en hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi