fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mætir ef liðið fer alla leið í lokakeppni EM sem hefst í Þýskalandi á næsta ári.

Ísland er á leiðinni í umspil í gegnum Þjóðadeildina og þarf að vinna Ísrael í fyrstu umferð og mætir svo annað hvort Bosníu eða Úkraínu.

Ísland myndi fá ansi þægilegan riðil ef farið er alla leið í lokakeppnina en dregið var í riðlana í dag.

Andstæðingar Íslands yrðu Rúmenía, Slóvakía og Belgía og myndum við leika í E riðli að þessu sinni.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

E-riðill:
Belgía
Slóvakía
Rúmenía
Ísland, Ísrael, Úkraína eða Bosnía

A-riðill:
Þýskaland
Skotland
Ungverjaland
Sviss

B-riðill:
Ítalía
Króatía
Spánn
Albanía

C-riðill:
England
Danmörk
Slóvenía
Serbía

D-riðill:
Austurríki
Frakkland
Holland
Wales, Eistland, Pólland eða Finnland

F-riðill:
Tékkland
Portúgal
Tyrkland
Georgía, Lúxemborg, Grikkland eða Kasakstan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“