fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Burnley ósannfærandi í tapi gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 19:23

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 0 – 2 Everton
0-1 Amadou Onana(’19)
0-2 Michael Keane(’25)

Burnley sá í raun aldrei til sólar í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætti Everton á heimavelli.

Everton fagnaði að lokum nokkuð þægilegum útisigri en þetta var fjórði deildarsigur liðisins í röð.

Burnley hefur verið í bölvuðu basli á tímabilinu og er aðeins með átta stig og situr í fallsæti með -20 í markatölu.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley en hann er meiddur og kom ekki við sögu í dag.

Everton hafði betur í þessum leik, 2-0 með mörkum frá Amadou Onana og Michael Keane í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning