fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Búið að aflýsa leik Bournemouth og Luton

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Bournemouth og Luton í dag en spilað er í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 1-1 þessa stundina en dómari leiksins hefur stöðvað viðureignina vegna Tom Lockyer, fyrirliða Luton.

Lockyer hneig niður í seinni hálfleik í leiknum en ástæðan er óljós að svo stöddu.

Leikmenn beggja liða tóku eftir því að Lockyer væri í grasinu og kölluðu um leið eftir hjálp.

Nú er búið að staðfest að leikurinn haldi ekki áfram og verður hann spilaður á öðrum tíma vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli