fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar á hækjum í Katar eftir að hafa farið undir hnífinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Al-Arabi í Katar þurfti að fara í aðgerð á dögunum.

Aron gengur um á hækjum þessa dagana en á að geta byrjað að æfa af fullum krafti í upphafi janúar.

Aron segir í samtali við 433.is að í aðgerðinni hafi verið slípað örlítið af hælbeininu, en þar hafði hann fundið fyrir eymslum.

Landsfyrirliðinn mun reyna að finna sér nýtt lið í upphafi árs en hann er ekki í framtíðarplönum Al-Arabi.

Þessi 34 ára gamli leikmaður ætti þrátt fyrir aðgerðina að vera komin á fulla ferð þegar íslenska landsliðið fer í umspil um laust sæti á Evrópumótinu.

Það verkefni er í mars en liðið mætir Ísrael í undanúrslitum, fari liðið áfram þar bíður viðureign gegn Bosníu eða Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð