fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 20:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso er að kveðja lið Barcelona samkvæmt spænskum fjölmiðlum en hann spilar afar takmarkað þessa dagana.

Alonso kom til Barcelona frá Chelsea en útlit er fyrir að hann verði ekki leikmaður liðsins á næsta tímabili.

Bakvörðurinn hefur aðeins spilað sjö leiki á þessu tímabili í öllum keppnum og er ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra Börsunga.

Alonso er á leið til Sádi Arabíu samkvæmt Mundo Deportivo en hann ku vera með nokkur tilboð á borðinu.

Samningur Alonso rennur út næsta sumar en hann vill sjálfur fá að klára tímabilið á Spáni og vill ekki færa sig um set í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar