fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tottenham skoðar það að fá Jota í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska blaðinu Times er Tottenham að reyna að kaupa Jota, kantmann Al Ittihad í Sádí ARabíu.

Jota var keyptur til Al Ittihad frá Celtic í sumar en hefur varla fengið að spila. Félagið er með of marga erlenda leikmenn.

Ange Postecoglou þjálfari Tottenham hefur náð því besta fram úr Jota þegar þeir unnu saman hjá Celtic.

Al Ittihad borgaði 25 milljónir punda fyrir Jota í sumar en hann er 24 ára gamall.

Sagt er að Tottenham hafi áhuga á að kaupa hann en Al Ittihad er einnig til í að lána Jota svo hann geti spilað meira en hann hefur gert í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað