fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Penninn á lofti í Bæjaralandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 17:00

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen framlengdi samninga markvarða félagsins, Manuel Neuer og Sven Ulreich, í dag.

Samningarnir áttu að renna út eftir leiktíðina en hafa þeir báðir verið framlengdir út næstu leiktíð.

Hinn 37 ára gamli Neuer hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2011 og er hann aðalmarkvörður liðsins.

Hinn 35 ára gamli Ulreich er honum til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“