fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ten Hag: ,,Verður örugglega valið besta mark tímabilsins“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gat brosað í kvöld eftir leik sinna manna gegn Everton.

Man Utd fór á erfiðan útivöll og vann 3-0 sigur þar sem Alejandro Garnacho skoraði sturlað mark úr hjólhestaspyrnu.

,,Frammistaðan var góð í dag. Við byrjuðum nákvæmlega hvernig við vildum byrja og skoruðum stórkostlegt mark. Það var ekki bara afgreiðslan heldur uppbygging sóknarinnar,“ sagði Ten Hag.

,,Við vorum of passívir í fyrri hálfleik og ég var ekki ánægður með þann hluta leiksins. Everton fékk sín tækifæri og við byrjuðum að verja stöðuna í seinni hálfleik.“

,,Markið hjá Garnacho var stórbrotið, það eru margir leikir eftir en þetta verður örugglega valið mark tímabilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun