fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Edda Garðarsdóttir í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Garðarsdóttir nýr aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Breiðabliki. Félagið staðfestir þetta.

Edda býr yfir mikilli reynslu en hún á að baki yfir 100 leiki með A landsliði Íslands, lék einnig á sínum tíma 60 leiki með Blikum og skoraði í þeim 23 mörk. Varð Íslands og bikarmeistari 2005 og fór með Breiðablik í 8 liða úrslit í Meistaradeild kvenna haustið 2006 þar sem Breiðablik féll úr leik fyrir Arsenal.

Edda er með hæstu þjálfararéttindi UEFA, KSÍ Pro/UEFA Pro.

Edda mun aðstoða Nik Chamberlain sem tók við þjálfun Breiðabliks á dögunum en hann og Edda unnu saman hjá Þrótti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar