fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Emil Atlason framlengir til 2026

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 17:28

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnumenn hafa fengið frábærar fréttir fyrir næstu leiktíð en Emil Atlason hefur krotað undir nýjan samning við félagið.

Emil skoraði 17 mörk í 21 deildarleik fyrir Stjörnuna í sumar en hann varð markahæsti leikmaður deildarinnar.

Framherjinn hefur nú gert samning til ársins 2026 og er því bundinn í Garðabænum næstu þrjú árin.

Valur var orðað við Emil eftir tímabilið sem og Víkingur en Emil hefur spilað með Stjörnunni undanfarin þrjú ár.

Emil á nóg eftir á ferlinum en hann er þrítugur að aldri og er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann