fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Maldini næstur til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 13:00

Paolo Maldini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru breytingar að eiga sér stað hjá Sádi arabíska félaginu Al-Ittihad sem er með stórstjörnur innanborðs.

Nuno Espirito Santo var rekinn úr starfi sem þjálfari félagsins á dögunum þar sem liðið er 11 stigum á eftir toppliði Al-Hilal eftir 13 leiki.

Al Ittihad er að horfa fram veginn og vill fá inn reynslumikla menn eins og ítölsku goðsögnina Paolo Maldini.

Maldini gerði garðinn frægan sem leikmaður AC Milan en Al Ittihad reynir nú að ráða hann inn sem yfirmann knattspyrnumála.

Maldini er atvinnulaus þessa stundina en hann var síðast yfirmaður knattspyrnumála Milan en var rekinn í sumar eftir breytingar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea