fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Önnur breyting á íslenska landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 16:27

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur breyting hefur verið gerð á hópi íslenska karlalandsliðsins fyrir komandi leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024.

Áðan var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði ekki með vegna meiðsla og kemur Andri Lucas Guðjohnsen inn í hans stað.

Það er þó ekki breytingin því Mikael Egill Ellertsson kemur inn í hópinn fyrir Mikael Neville Anderson sem er meiddur.

Ísland mætir Slóvakíu 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi