fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Messi saknaði númersins hjá PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur viðurkennt það að hann hafi saknað þess að klæðast treyju númer tíu er hann lék með Paris Saint-Germain.

Messi spilaði með PSG í tvö tímabil en fyrir það gerði hann garðinn frægan með Barcelona á Spáni.

Messi klæddist treyju númer 30 í París en hann er í dag leikmaður Inter Miami og er að sjálfsögðu með sitt gamla númer í Bandaríkjunum.

,,Þetta er ekki jafn þýðingarmikið og fyrir einhverjum árum síðan en það er alltaf sérstakt að klæðast tíunni,“ sagði Messi um númerið.

,,Þegar ég var í París þá var ég ekki í tíunni, ég var vanur þessu númeri bæði hjá Barcelona og landsliðinu.“

,,Þetta var ekkert stórmál en ég saknaði þess að klæðast númerinu, ‘mínu númeri’ ef þú skilur. Ég hef klæðst þessari treyju allt mitt líf en ég náði að venjast þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu