fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ansi þungt högg í maga Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, verður frá út árið hið minnsta.

Þetta staðfesti stjóri liðsins, Ange Postecoglou, í dag en þetta er mikið högg fyrir Tottenham. Maddison gekk í raðir liðsins frá Leicester í sumar og hefur verið hreint frábær.

Maddison meiddist gegn Chelsea á mánudag og fór í skanna eftir leik sem lét í ljós alvarleika meiðslanna.

„Hann er nokkuð illa meiddur á ökklanum og verður frá í einhvern tíma, líklega inn í næsta ár,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag.

Maddison var í enska landsliðshópnum sem mætir Möltu og Norður-Makedóníu á næstunni en hann neyddist til að draga sig úr honum vegna meiðslanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami