fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Arsenal sagt á eftir leikmanni Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt fylgjast með Wilfried Gnonto, leikmanni Leeds.

Gnonto er tvítugur kantmaður sem heillaði á síðustu leiktíð þegar Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vill fá samkeppni fyrir Bukayo Saka og gæti Gnonto þar reynst góður kostur.

Ítalinn reyndi hvað hann gat að komast frá Leeds í sumar en allt kom fyrir ekki. Það er þó ekki ólíklegt að hann reyni á ný í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum