fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tapaði rúmum 100 milljónum á veitingastað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 09:00

Mynd: Heimasíða Kasimpasa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater fyrrum miðjumaður Chelsea og fleiri liða tapaði rúmum 130 milljónum króna á veitingastað sem hann átti í Manchester.

Drinkwater er 33 ára gamall og greindi frá því í síðustu viku að hann væri hættur í fótbolta.

Hann var hluti af ótrúlegu Leicester liði sem varð enskur meistari en hann ólst upp hjá Manchester United.

Drinkwater hafði opnað veitingastaðinn FoodWell í Manchester árið 2018 en staðurinn skuldaði orðið rúmar 350 milljónir króna.

Staðurinn varð gjaldþrota á síðasta ári en Drinkwater þurfti sjálfur að borga 782 þúsund pund upp í skuldirnar.

Drinkwater var hjá Chelsea í mörg ár en upplifði mjög erfiða tíma en fékk afar fá tækifæri og er hættur í fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“