fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir að Ten Hag megi ekki velja þennan leikmann fyrir stórleik helgarinnar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, á að bekkja Antony í stórleiknum gegn Manchester City á sunnudag.

Þetta skrifar blaðamaðurinn Samuel Luckhurst í Manchester Evening News, en hann skrifar reglulega um málefni United.

Antony hefur gengið erfiðlega frá því hann gekk í raðir United fyrir rúmar 80 milljónir punda í fyrra og þá sérstaklega undanfarið.

Getty Images

„Sex byrjunarliðsleikir og sex slakar frammistöður frá Antony á þessari leiktíð,“ skrifar Luckhurst.

„Það er ótrúlegt að hann sé valinn aftur og aftur. Hann var á bekknum gegn City á Old Trafford á síðustu leiktíð og ætti að vera það á sunnudaginn líka.“

United tekur á móti City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur