fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Birtir sláandi myndband af Old Trafford frá því um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. október 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United vilja sjá eigendur félagsins, Glazer fjölskylduna, hefja endurbætur á heimavelli þess Old Trafford og það snarasta.

United tók á móti Crystal Palace á laugardag og tapaði 0-1. Liðið hefur farið hræðilega af stað í ensku úrvalsdeildinni.

Eigendurnir eru langt frá því að vera vinsælir á meðal stuðningsmanna og ekki bætir ástandið á Old Trafford úr skák.

Stuðningsmaður birti myndband af því hvernig stúkan lak á leiknum á laugardag og áhorfendur voru rennandi blautir.

Sjón er sögu ríkari, myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“