fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Willum hundsvekktur – „Aulalegt af okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef sjaldan verið jafn svekktur eftir leik. Við eigum að klára leikinn í fyrri hálfleik og það er aulalegt af okkur að gefa mark strax í upphafi seinni,“ sagði svekktur Willum Þór Willumsson við 433.is eftir jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Ísland átti frábæran fyrri hálfleik og var 1-0 yfir eftir hann en Lúxemborg jafnaði í 1-1 í upphafi seinni hálfleiks. Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik á ný og lokatölur 1-1. Það er orðið nokkuð ljóst að liðið fer ekki á EM í gegnum undanriðilinn.

„Við verðum að klára svona. Þegar við fáum svona mörg færi eigum við að setja 2-3 mörk og klára leikinn. Kannski er það eitthvað sem við þurfum að bæta,“ sagði Willum.

„Menn voru svekktir en við þurfum bara að byggja ofan á þetta og vera klárir fyrir mars.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt