Bruno Fernandes skoraði geggjað mark í kvöld er Manchester United vann lið Burnley.
Fernandes tryggði Man Utd öll stigin með marki undir lok fyrri hálfleiks en leikurinn endaði 1-0.
Jonny Evans lagði upp markið á Fernandes með frábærri sendingu en klárun Portúgalans var virkilega falleg.
Markið má sjá hér.
Burnley FC 0-1 Manchester United
GOAL (45′)
⚽️ Bruno Fernandes 🇵🇹
🅰️ Jonny Evans 🇬🇬pic.twitter.com/weLcZYPYKK— Guss (@CFCGuss) September 24, 2023