fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Lingard mættur til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 17:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum leikmaður Manchester United, er mættur til Sádi Arabíu eða til liðsins Al Ettifaq.

Lingard þekkir stjóra Ettifaq ansi vel en það er Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool sem hefur einnig þjálfað Aston Villa á Englandi.

Lingard mun vera hjá Ettifaq næsta mánuiðinn en hann fær að æfa þar en hvort hann fái samning er óljóst.

Sóknarmaðurinn er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Nottingham Forest í sumar.

Lingard átti afskaplega lélegt tímabil með Forest síðasta vetur og hefur ekki náð að tryggja sér nýjan samning hjá félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl