fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Víkingur bikarmeistari enn eitt árið eftir sigur á KA

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 3 – 1 KA
1-0 Matthías Vilhjálmsson(’38)
2-0 Aron Elís Þrándarson(’72)
2-1 Ívar Örn Árnason(’82)
3-1 Ari Sigurpálsson(’84)

Víkingur Reykjavík er bikarmeistari fjórða árið í röð í karlaflokki eftir leik við KA sem fór fram í kvöld.

Víkingar hafa verið óstöðvandi í þessari keppni undanfarin ár og hafa nú samtals unnið bikarinn fimm sinnum.

Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir með skallamarki á 38. mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks.

Aron Elís Þrándarson bætti við marki á 72. mínútu en tíu mínútum síðar lagaði Ívar Örn Árnason stöðuna fyrir KA.

Ari Sigurpálsson gerði svo út um leikinn fyrir Víkinga ekki löngu seinna og 3-1 sigur staðreynd á Laugardalsvelli.





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“