fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lingard gæti enn samið við West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. september 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er enn án félags þó svo að tímabilið í helstu deildum Evrópu sé komið á fullt skrið.

Hinn þrítugi Lingard hefur æft með West Ham undanfarið og þótt standa sig vel. Það hefur mikið verið talað um að félagið gæti boðið honum samning en það hefur ekki enn gerst.

Sky Sports bendir á að West Ham sé enn með laust pláss í úrvalsdeildarhópi sínum svo það er ekki úr vegi að semja við Lingard.

Þá breytir engu að félagaskiptaglugginn sé lokaður þar sem Lingard er án félags.

Lingard var á láni hjá West Ham árið 2021 þar sem hann skoraði níu mörk í 16 leikjum og átti afar góðu gengi að fagna.

Hann hafnaði því að ganga til liðs við félagð fyrir ári síðan en hann fékk þá svakalegt tilboð frá Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl