fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

England: West Ham á toppinn eftir frábæran útisigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 18:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1 – 3 West Ham
0-1 James Ward-Prowse(’19)
0-2 Jarrod Bowen(’58)
0-3 Michail Antonio(’63)
1-3 Pascal Gross(’81)

West Ham kom mörgum á óvart í kvöld og vann frábæran útisigur á Brigthon í lokaleik dagsins á Englandi.

Staðan var 1-0 í hálfleik en James Ward Prowse kom West Ham yfir og hefur byrjað feril sinn afar vel þar eftir komuna frá Southampton í sumar.

Jarrod Bowen og Michail Antonio skoruðu svo tvö mörk til að koma West Ham í 3-0 og ljóst að fyrsta tap Brighton í deildinni væri á leiðinni.

Pascal Gross lagaði stöðuna fyrir Brighton undir lok leiks en 3-1 tap heima niðurstaðan sem kemur West Ham í toppsætið eftir þrjár umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló