fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mourinho til í að bjarga Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma reynir nú að klófesta Romelu Lukaku þegar enginn virðist vilja snerta á framherjanum knáa.

Lukaku æfir með varaliði Chelsea þar sem hann er ekki í neinum plönum þar í vetur.

Inter vildi fá Lukaku aftur á láni en þegar upp komst um viðræður hans við Juventus, hætti félagið við.

Juventus hefur svo ekki efni á Lukaku eins og staðan er og stuðningsmenn félagsins vilja ekki sjá hann.

Lukaku var keyptur til Manchester United árið 2017 þegar Mourinho var stjóri liðsins og áttu þeir gott samstarf.

Roma myndi vilja fá Lukaku á láni en Chelsea keypti framherjann á 100 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“