fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Loksins á förum frá Manchester eftir misheppnaða dvöl

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly er loksins á förum frá Manchester United eftir ansi misheppnaða dvöl hjá félaginu.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en varnarmaðurinn er á leið til Besiktas í Tyrklandi og þá endanlega.

Bailly spilaði með Marseille í láni á síðustu leiktíð en spilaði aðeins 23 leiki fyrir félagið.

Bailly gekk í raðir Man Utd árið 2016 frá Villarreal og kostaði 30 milljónir punda á þeim tíma.

Hann hefur aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Old Trafford og á eitt ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum