fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sjáðu hvað Messi gerði gegn Degi Dan í nótt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir fyrir Inter Miami gegn Orlando City í Leagues Cup vestan hafs í nótt.

Um er að ræða bikarkeppni liða í Bandaríkjunum og Mexíkó.

Messi skoraði fyrsta og þriðja mark Inter Miami í 3-1 sigri. Það fyrsta var afar glæsilegt.

Dagur Dan Þórhallsson er á mála hjá Orlando og spilaði hann síðasta hálftímann í gær.

Hér að neðan má sjá mörk Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með