fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Cavani heldur til Argentínu

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani hefur skrifað undir samning við Boca Juniors í Argentínu en frá þessu er greint í dag.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano staðfestir fregnirnar en Cavani kemur á frjálsri sölu.

Úrúgvæinn yfirgaf Valencia fyrr í sumar en samningi hans við félagið var rift eftir aðeins eitt tímabil.

Hann gerir samning við Boca sem er í gildi þar til í desember á næsta ári.

Cavani hefur komið víða við á ferlinum og má nefna Napoli, Paris Saint-Germain og Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“