fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Kanada sendi Írland heim á leið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 14:09

Leikmenn Kanada fagna sigurmarkinu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada og Írland mættust í síðasta leik dagsins á HM.

Leikurinn byrjaði ansi vel fyrir Íra því Katie McCabe leikmaður Arsenal skoraði beint úr horni á 4. mínútu.

Kanada jafnaði hins vegar í blálok fyrri hálfleiks með sjálfsmarki Megan Connolly.

Adriana Leon skoraði svo sigurmark Kanada á 54. mínútu.

Lokatölur 2-1. Kanada er með 4 stig eftir tvo leiki en Írar eru án stiga og úr leik. Í riðlinum leika einnig Ástralía og Nígería.

Kanada 2-1 Írland
0-1 Katie McCabe 4′
1-1 Megan Connolly (Sjálfsmark) 45+5′
2-1 Adriana Leon 54′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær